,,, erum mettadir af bensin-mengun & kryddi - volgt illa bragdandi loft sem hefur vanist undarlega hratt og ordid naestum ad unun fremur en eitthverju odru.
aleppo var/er mjog skemmtileg og lifleg borg. leidir okkar i skodunarferdum lagu m.a. i citadelid tar, sem er hreint ut sagt otrulegt mannvirki, flaektumst um souk-inn og bordudum grillada lifur med gomlum bedouin korlum. a fyrsta degi kynntumst vid amerisku pari busettu i prag, ashleigh og will, sem slogust i for ad naesta afangastadnum, lattakia. lattakia er einskonar cote d'azur syrlands. vid lagum a strondinni, drukkum bjor i hitanum, syntum i midjardarhafinu og forum a jetski. undarlegt ad vera i tessari beach-resort stemningu i landinu sem er malad svart af fjolmidlum og ekkert annad virdist haegt ad finna tar en vopnasmygl og gydingahatur. eftir lagmenningarlega dvol i lattakia fetudum vid okkur adeins sunnar, ad krossfarakastalanum Krak des Chevlier - sem var virkilega mikilfenglegur. hotelherbergid var 'utbuid' fallegu utsyni yfir kastalan og haedott landslagid, tar sem kyr og geitur voru a beit. virkilega otrulegt ad labba um tessi gomlu golf i myrkrinu.
nu erum vid komnir aftur til damaskus, og erum eins og fyrr sagdi ad draga okkur sidustu andartok herna. komumst upp a lagid med ilmvatnskaup muslima i dag, en su menning er undarleg; tu segir einfaldlega hvada lykt tu villt fjarfesta i og i hvada af staerdargerd af glasi, med storri sprautu blandar afgreislumadurinn svo listilega saman nokkrum mismunandi ilmolium tar til utkoman faest; disel white eda j.p. gaultier - utbuid af skeggjudum araba a markadi i damaskus, tugfalt laegra verd. & tad virdist fatt vera raunverulegt her (hvad nu sem raunverulegt tydir), og ta er eg ekki bara ad tala um solgleraugu og toskur med tekktu merkjum a (sem vissulega eru to ekki framleiddar af fraega fyrirtaekinu sjalfu) heldur eru baekur i bokabudum fjolritadar og ferrari merkjum klest a lodur og adra russneska bila.
kvoldid var rolegt, ut a borda fyrr hlaegilega upphaed og i hammam - tar sem engin mr. soap er, tar sem hann situr bakvid las og sla. i fyrramaldi verdur flogid til abu dhabi - tar verdur stutt stopp og afram haldid til bangkok! ur einum heim i annan.
& hvad laerdum vid? ;
mid-austurlond, tau sem vid hofum sed, virdast vera allt annar stadur en sa sem fjolmidlar og rikisstjornir draga upp svartar myndir af; gestrisni hvert sem tu ferd, odrepandi mannlif i fallegum og sogulegum borgum, nattura, fornmynjar, odyrt tobak, gott flaff flaff, shawarma samlokur eru bestar i morgunmat, ferskur avaxtadjus, hertz-gin, baenakoll, handklaedishausar, arabar i mini-pilsum, frodufellandi snarvitlausir okumenn, exotiskt gos, gamlar konur med miklar skodanir um skituga egypta, kaflodnir smastrakar, sveittir klukkutimar i gufubadi, bullandi eydimork, kameldyr og asnar, allt ekkert sumt margt fatt, mr. soap & ahmed.
grin - vid laerdum ekki neitt og munum aldrei troskast.
kvedjur,
gum.
i naest hluta; bangkok og sameinudu furstadaemin,,,
Wednesday, October 24, 2007
sidustu andardraettirnir i mid-austurlondum,,,
Subscribe to:
Comment Feed (RSS)
|