Saturday, October 6, 2007

Annar i Damascus!

ٍSumarljos i Damaskus ad hausti en svo kom nottin, vid svafum toluvert lengur en vid aetludum okkur I gaer og vorum tvi ekki komnir a rol fyrr en eftir hadegi. Stigum ut I stingandi hitan og urdum sveittir a skotstundu – hungradir en heilladir. Vid vofdum keffiyeh um hofud okkar og uppskarum hlatrarskoll hvert sem vid forum en letum tad ekki stodva okkur I ad vera sannir rabbar (ordid sem vid notum yfir araba). Eftir odyra en bragdgoda maltid nalgaet hotelinu, tvaeldumst vid um trongar og fallegar gotum gamla baesins, tyndumst og letum svindla a okkur – vonandi I sidasta sinn I tessari ferd to.

Damascus er nokkurnveginn byggd i kringum haed, og efst a henni er long gata tar sem maelt er med ad fara ad solarlagi, borda og horfa a borgina hverfa I myrkur og lysast svo oll upp. Vid fengum enn annan kolbrjaladan leigubilsstjorann til tess ad fara med okkur tangad. Virkilega mognud sjon – og nog virist vera af veitingastodum sem einfaldlega seldu ekki mat – voru tad I raun einungis ad nafninu til. Fundum to einn sem baud upp a ekta syrlenskan mat fyrir vaegan pening – bordid fylltist og vid sprungum.

Nidureftir lag leidin svo aftur, brott oupplyst gata – dundrandi mid-asutrlenskir tonar I hatolorunum I aftursaetinu. I borginni ma finna marga veitingastadi og kaffihus sem ad utan virdast litlar kjallaraholur, en tegar inn er svo komid blasir vid manni holl – vid fundum eina slika til ad bragda a einum almazabjor adur en vid forum I hamman – arabiskt gufubad.

Tar var legid I hitanum a hvitum marmaraplotum og af og til kold vatnsgusa latin gossa yfir hofudid, sidan vorum vid teknir, halfnaktir inn I herbergi tar sem annar halfnakinn (og lodinn) madur skrubbadi af okkur skitinn, og ta I bokstaflegri menningu, og bardi svo og nuddi ur okkur alla bolgu og eymsli. Vid urdum aftur ad smabornum – letum dekra vid okkur, vorum meira ad segja vafdir I handklaedi af manni sem het Ahmed og okkur faert te. Ahmed tessi fyrrnefndi kynnti okkur svo fyrir kollega sinum, Monsieur Soap – eda herra Sapu. Samkvaemt Ahmed ta tok Mr. Soap alltaf til vid ad dansa tegar honum var gefid Whiskey . Samkvaemt Ahmed var hann ekki lengi af stuta floskunni og byrja ad hrista myndarlegu bumbuna - eda tad matti ad minnsta kosti rada af afkaralegum handahreyfingum Ahmeds.

Eftir hamman la leidin heim, upp a svalirnar a hotelinu tar sem horft var yfir borgina .

I dag voknudum vid to fyrr en I gaer, nadum ad skrida ur ruminu a skikkanlegum tima til tess ad na ad tjekka okkur ut og borda. Forum a rolt og skodudum svo National Museum – tar sem margar gersermar eru geymdar og ekki gefst timi til ad telja taer upp.
Sit svo her, a vel loftraestu internet-café og bid eftir Bayan Bahlak, storvinur Ruts, komi og saeki okkur til ad fara med a sitt margromada Guesthouse (ja, eda sjaum til med tad)

Kvedja fra Damas,
Gum.