,,, a mismunandi flugvollum vida um asia, ta lentum vid heilu og holdnu i bangkok. malid var tad, ad flugid okkar fra damaskus tafdist orlitid, tja, um 9 tima eda svo. & tad tyddi ad vid misstum af fluginu okkar fra abu dhabi til thailands - og auk tess var naesta vel, solarhringi seinna, full. vid hengum sumse a flugvellinum tarna i fimm tima, uns vid vorum sendir til kuala lumpur. tar var lika sma bid, tja, 5 tima eda svo. en ekkert tydir ad kvarta! - vid erum her, i rumum 30 stiga hita, og sennilega 99% raka.
bangkok? jamm, bangkok virkar a mig eins og fullordins utgafa af disneylandi. surealiskur aevintyraheimur tar sem allt er til solu a vaegu verdi og hugmyndir solumanna, leikara og hofunda virdast ekki eiga ser takmork. stodug bod um 'ping pong show' (sem er einskonar leiktattur sem snyst um skop kvenna), vaendiskonur & strakastelpur, uturbrunnir bakpokaferdalangar a fimmtugsaldrinum i leit af yngri domum, aestir tuktuk bilstjorar sem vita hvar konu a solu er ad finna og logregla sem horfir a sjonarspilid spok a svip og pollroleg. allt fer tetta svo fram i afskaplega fallegu umhverfi - rett eins og disneyland sjalft. graen grodur, gyllt hof og romantiskir kanalar.
greyid hann rutur naeldi ser i sma flensu - en er to allur a batavegi. en tetta tydir ad vid eigum eftir ad eyda fleiri dogum her en vid bjuggumst vid - sem er i godu lagi tar sem nog er ad sja! eftir bangkok liggur leidin nidur a eyjuna koh chang og sidan inn i frumskoga kambodiu.
vid islendingarnir erum nu heldur betru latnir finna fyrir hitanum - um leid og vid stigum ut ur sturtunni erum vid ordnir nogu sveittir aftur til tess ad fara i adra. og kvoldin eru ekkert skarri, rakt og heitt loft sem smigur hvert sem tad kemst og skilur eftir otaeginlega raka bletti i fotunum okkar - en tetta hlytur ad venjast!
nog nu,
seinna,
gum.
p.s. erum ad faera inn fleiri myndir a myndasidu numer 2 - endilega kikid!
Sunday, October 28, 2007
eftir ruma 30 tima,,,
Subscribe to:
Comment Feed (RSS)
|