Thursday, September 27, 2007

Eftir,,,,

,,, fjóra daga, nákvæmlega, mun ég sitja á marsvöllum og sötra kampavín með Rúti - í hörku samræðum um hvernig ferðinni skal háttað. Aftur á móti eyddi ég deginum í dag í að pakka niður, kaupa lyf, færa inn á mp3-spilara af geisladiskum - eitthvað sem er ekki áhugavert að lesa um,,, Þegar Rútur var svo á landinu tókum við fimmtudagskvöld í að plana yfir öli og hitta svo Samir (Jórdanskan/Palestínskan) vin mömmu og Birnu, konu hans. Þau gáfu okkur góð ráð og bentu okkur á staði til að fara á. Gott kvöld - spiluðum Yatzi og Rútur vann,, :(

Nóg nú!

Kv. Gummi

Thursday, September 13, 2007

Arabic/English

االيوم هناك تماما ثلاثة أسابيع إلى أن يصل نحن في دمشق مطار دوليّة في ربع إلى إحدى عشرة, حيث نحن كنت سنلتقط فوق وسيقود إلى دمشق فندق دوليّة. في ما بعد يتلقّى يكون يرافق إلى غرفتنا الخطوة تالية استطاع كنت أن يأمر طاولة لاثنان على السقف فناء مع [نرغيل] وبعض شاي أو تقاعدت إلى أسرّتنا [إين وردر تو] كنت طازجة ويتأهّب أن يبدأ الوسط - سفر شرقيّة!
___________________________________________________________________

Today there are three weeks until we arrive in Damascus International Airport at a quarter to eleven, where we will be picked up and driven to Damascus International Hotel. After having been escorted to our room the next step could be to order a table for two on the roof patio with a narguilé and some tea or retire to our beds in order to be fresh and ready to begin the Middle Eastern Journey!

Tuesday, September 11, 2007

Small deviation from the original plan

We recently found out that some friends of ours were embarking on their own journey at a similar time and would possibly be in Bangkok in early November. We had planned to fly to Bangkok late October and go directly into Cambodia in order to prevent too much time being spent there, as we intend to return to Europe from Bangkok, that is where we will end the trip. In order to spend a night or two with these travelling comrades we have decided to compromise a bit and go into South Thailand as soon as we arrive in Bangkok. This is logical because this way South Thailand will be explored by the time we enter Northern Thailand from Laos and this way we can return briefly to Bangkok to meet the Bakkelsisbeljur before going west to Cambodia.

But like with many things, nothing has yet been concretely decided. However the trip is looking juicier and more exciting every single day!

Reporting from the Asphalt production Site in Reykjavík

Rútur

Saturday, September 8, 2007

Sýrlendingar í stuði,,,

,,, eða hitt svo heldur. Þeir segja að Ísraelar hafi flogið herflugvélum sýnum yfir landið og skilið eftir vopnasendingu í N-hluta Sýrlands, nærri landamærum Tyrklands. Það er sumsé töluverð spenna á milli landanna og möguleiki á að átök brjótist út, þar sem að Sýrlendingar eru alveg brjál. Ég veit satt að segja ekki hvort mér líst á að vera að ferðast um land þar sem er stríðsástand - það er að segja ef að því kemur. Við þurfum að skoða þetta allt saman, erum samt búnir að bóka miðanna svo að ef við förum ekki til Sýrlands, þá gæti þetta reynst dýrkeypt!

Ég var ekki búinn að segja móður minni frá þessu, einfaldlega af hræðslu við að gera út af við hana - en svo sá hún þetta í fréttum í dag, og liggur á gjörsælu (samt ekki),

Húrra fyrir Mið-Austurlöndum!
Gummi,