,,, shit. I'm still only in Saigon. '' - sagdi Kapfteinn Willard i upphafssenu Apocolypse Now!, rett eftir ad tykkur frumskogur einhversstadar i deltunni hafdi ordid fornarlamb napalm-sprengju. andskotinn, eg er i Saigon.
allt i godu, gerum tetta i rettri rod - utbuum samhengi; i sidasta taetti la finnbogi rutur solbrunninn i strakofa a eyju rett sunnan vid thailand a medan hasarhetjan og mannvinurinn gudmundur vestmann sat kofsveittur vid tolvuna og hamradi lyklabordid. & nu heldur sagana afram;
kambodia er land sem er ber sogu sina a herdum ser; eitt sinn heimsveldi sem byggdi undarverd mannvirki og hellt indokina i lofa ser & sidar 50 ar mettud af valda- og landranum, spillingu, grofum tjodarmordum, stridi, fataekt og vosbud. pol pot, brodir numer eitt i raudur kamerunum, sa til tess, i hraesni sinni og gedsyki, ad landid og folk tess yrdi sett aftur a reit numer eitt i leiknum. allt tad sem nutimasamfelag telur til gilda sinna og i raun allt tad sem ser nutima samfelaga hefur upp a ad bjoda, var rustad. & tetta saum vid um leid og vid skiptum um rutu vid landamaeri landanna tveggja, t.e. kambodia og thailand. eftir anaegjulega ferd um vegi sem lagu um tetta skoga og i kringum fjoll beid okkar eymd nidursodin i dos - eda eins og rutur kallar tad, nordur-koreaskur bjor. tarna var folk a droslast um med heimsmidadar vidarkerrur, hladnar hlutum sem vid kollum drasl, a moldarvegum. & samt var tetta ekki eins og okkur hafi verid teytt aftur i timann. thailenskir peningamenn saum ser faeri og logdu tonokkud fe i ad byggja spilaviti vid malarveginn hinum megin vid landamaerinn tar sem tau eru logleg og tvi algjorlega surrealiskt astand vid tessi blessudu landamaeri! karlar med myndarlega bumbu ad eyda arslaunum folksins med vagnanna a broti ur sekundu.
tessi taepa 150 km leid sem vid attum framundan, til afangastadarins Siem Reap (t.e. angkor), tok okkur rumar sex klukkustundir. einfaldlega sokum tess ad veginn var ekki haegt a kalla veg. i oggulitilli sovieskri rutu vid hlid sveitts breta i 6 klukkustundir. og vegurinn lag medfram skurum, sem ekki er haegt ad kalla skura, tar sem nakin born hlupu um og gamlir menn rendu fyrir fisk i vidbjodslegu vatninu. 6 klst,,, tad er kvart-dagur, ef svo ma segja - og var tvi sjokkid mikid. eftir a ad hyggja, ahugavert - en a tessum klukkustundum, serstaklega eftir ad hafa lesid sogu tessa lands, verkjadi mig ad innan.
hreint og odyrt herbergid var tvi vel tegid - & minnumst ekki a bar fullan af exotiskum bjor. kvoldid for i spjall vid einstaklega fyndinn (og storundarlegann) svisslending sem gekk undir nafninu laurens og irska vini hans - og oteljandi bod um eiturlyf, stelpur og skotvopn. hversu freystandi taer freystingar voru, ta letum vid taer a.m.k. eiga sig - stor dagur framundan og tvi otarfi ad taka of storan skammt, fa sjukdom og skotsar.
a 13. old eftir krist redi khmer-veldid yfir mest ollum sud-austur skaganum og var angkor-svaedid 'rom' teirra. i dag standa enn tessi fjolmorgu hof og hallir og eru frekar vel vardveittar - og ef meira fjarmagn vaeri til i landinu vaeri sennilega haegt ad hressa tonokkud upp a 'rustirnar'. en enn og aftur er saga landsins skrifud a hvern vegg og ma audveldlega sja ummerki raudu kameranna a angkor-svaedinu - allar truarlegar styttur eru annadhvort hauslausar eda horfnar, tru var bonnud a arunum '75 - '79. angkor wat, sem er langstaersta hofid, er eitt af nyju sjo undrum heims - og undravert er tad. merkilegt hvernig sagan a tad stundum til ad fylla mann af minnimattarkennd. seinni dagurinn i siem reap for ad mest ollu leiti i ad skoda og velta fyrir ser hraedilegum verkum khmer rouge - sja 'aflifunar-vellina' og stridssafnid. tetta er saga sem hreinlega gnystir i mann og lamar.
eftir toluvert anaegjulegri ruturferd til phnom penh var komid ad kvoldi og tvi ekki mikid gert annad en a glapa a imbann og lesa. og svo for fyrsti dagurinn i phomn pehn satt ad segja i tad sama og sa sidasti i siem reap - i ad veslast halfpartinn upp. vid eyddum taepum tveimur timum tuol sleng-fangelsinu, sem nu er ordid safn en er auk tess lifandi daemi um hrodaverk, mord og pyntingar kameranna, og 'aflifunar-vallana' tar sem eru teir staerstu (og jafnfram hryllilegustu) i landinu. tusundir beina og hauskupna - og svo toku bolvadir fantarnir myndir af ollum fornarlombum sinum adur en tau voru drepin. einungis myndirnar sem eru til synis eru i tvi magni ad haegt vaeri ad veggfodra hallgrimskirkju ad innan med teim.
en phnom penh er margt meira en hryllingssaga. borgin er idanadi af mannlifi, kaotiskri umferd, framandi mat, skemmtilegu folki, audvita lika byssum, vaendiskonum, dopi - en auk tess alls, tilvalinn stadur til tess ad taka tvi einfalega bara rolega. tvi foru fimm heilir dagar i tad ad skoda toluvert faerra en vid hefdum viljad og aetludum okkar og toluvert meira i ad hangsast um a 'no problem' gistiheimilinu okkar vid vatnid og spila billiard vid hinn si-fulla starfsmann chi li og supa angkor-bjor.
sihanoukville var sidasti afangi ferdarinnar okkar i kambodiu. fallegur strandbaer fullur af turistum, saetum stelpum og strondum og tokum vid tvi einfaldlega upp fyrra liferni okkar - i tetta sinn to a strond. gistum a fremur hippisku gistiheimili - og eins og flest allt i kambodiu, ta er varla haegt a kalla tetta gistiheimili, frekar skur! i baenum hittum vid m.a. john, libani sem vann fyrir sameinudu tjodirnar, sem sagdi ad hitt ahugamalid sitt, fyrir utan ad skjota folk, vaeri ljosmyndum - en tetta er einhver uturdur sem haegt vaeri ad sleppa!
kambodia hefur upp a margt ad bjoda - her eru tomar strendur og eydieyjur, gonguleidir um frumskoga og fjoll. en tad verda ar tangad til ad landid verdur i raun turistavaent, eins og granni teirra thailand. i fyrsta lagi orogrui af landsprengjum en landid likist sennilega of mikid vilta vestrinu - vopnadir 'utlagar', oheft skotvopnaeygn og mikil 'tillitssemi' stjornvalda til eiturlyfjanotkunar. eg kem aftur - en tad munu lida tuttugu ar. eg hef sed landid oheflad og vona einfaldlega ad tad nai ser a strik.
med stuttu stoppi i phnom penh lag leid okkar til saigon, fyrrverandi hofudborg fyrrverandi sudur-vietnam. a fyrsta kvoldi var fundinn randyr sushi-stadur til tess ad snaeda a og ad rolt um midborgina sem litur ut eins og braedingur af paris og new york med dassi af tridja heims stemningu! gullfallegar asiskar stelpur aftan a motorhjolum hja omyndarlegu gummitoffurum - iss!, bara ef taer vissu hvad vid skandinaviu-prinsarnir hefdum upp a ad bjoda,,,
her for eg yfir strikid,
afsakid mig,
laet mer tetta ad kenningu verda,
gum.
Sunday, November 18, 2007
''Saigon,,,
Subscribe to:
Comment Feed (RSS)
|