Friday, November 2, 2007

furduheimur en sidar paradis,,,

ja - bangkok er vissulega furdulegur stadur. vid eyddum fyrstu tveimur dogunum okkar tar, i omenningunni i kringum khao san road, sem er skemmtilegur og liflegur stadur - en treytandi til lengdar. reyndar tvaeldumst vid um kinahverfid i bland og forum i dyragard, saum hvita bengaltigra og tvaer ofbodslega heimskar hyenur sem virtust ekki atta sig a tvi ad taer voru fastar inn i buri og gengu tvi stodugt i hringi. tetta var to tad sennilega tad produktivasta sem vid gerdum tessa tvo dagana.

douglas, fyrrum herbergisfelagi okkur fra amman, let svo sja sig a tridja degi (skemmtileg tilviljun hvernig ferdalog okkar virdast allt enda a sama stadnum) og markadi tad sennilega upphaf menningarlegra skodunarferda um borgina. vid forum med honum i steikjandi hita og 70% raka, a bat ad hallarsvaedinu, eda grand palace, sem var undravert. halfgert safn af gylltum og diteiludum buddistahofum og konungshollum. a veggjunum i kringum svaedid er einskonar myndasaga, voldugar verndarstyttur vid alla innganga, gull, postulin - erfitt ad gripa tetta, einfaldlega vegna fjolbreytileika. eftir goda 3 eda fjora tima var lagt i leidangur inn i indverskahlutan i leit af 'chicken-korma', sem med miklu harki fannst. naesti dagur snerist heldur ekki um khao san - vid skodudum wat pho, sem er hof (reyndar fjoldi teirra) og kruna svaedisins er an efa hin gridarstora stytta af liggjandi budda - impressift dot! tad sidasta kvold var svo farid i raudahverfid, sem reyndist to litid ahugavert fyrir utan gotubasana sem seldu steikt godgaeti, s.s. kakkalakka, engisprettur, orma, maura, ect. einnig, tegar vid satum a kaffihusi og drukkum kok med rori, saum vid litinn fill rolta um gotuna a milli portkvennanna - hvort tad tykir edlilegt veit eg to ekki.

eftir fjora daga i bangkok akvadum vid ad halda leid okkar afram - to vitandi ad tangad myndum vid koma aftur. vid tokum rutu- og batsferd til koh chang. rutan renndi, ekki to taeginlega, i gegnum tykka skoga og litil torp - falleg leid. og eftir tonokkur vandraedi med illa enskumaelandi taelendingana i rutunni, ta komumst vid i batinn. a spegilslettum sjo matti sja eyjuna i fjarska i gegnum mistrid, staekka haegt og rolega og a medan vid stodum a dekki heldu orfair flugfiskar syningu fyrir okkur.

tad var sidla dags sem vid komum, forum inn a bungaloinn okkar, sturtudum okkur og myrkrid kom. fengum okkur ad borda ut a strondinni og leigdum okkur vespu fyrir naesta dag. gerdum svo heidarlega tilraun til ad horfa a biomynd med sukkuladi og kokomjolk i hendi - en endudum i dai mjog snemma.

gaerdagurinn var, likt og kvoldi honum a undan, tekinn snemma. klukkan rett rumlega sjo vorum vid bunir ad kveikja a sjalfrennihjolunum. eyjan er algjor paradis! vid brunudum um trong vegi hennar (a vinstri akgrein) sem ymist lagu i gegnum tykka skoga eda hvitar strendur. stor litrik fidrildi sveimandi fyrir framan okkur, heidskyrt og brennandi sol - ein og ein kramin kopraslanga i vegkantinum. vid tokum sloda upp ad trjavoxnum fjalltoppunum, og syntum i heitu hafinu. i faaum ordum; dyrlegur dagur!

nuna sit eg her a internetkaffi husinu einn - rutur er enn i ruminu, svo solbrunninn ad hann haggast ekki (eg hafdi vit a tvi ad vera i fotum).

tangad til sidar,
gum.

p.s. www.flickr.com/photos/100daysinasia3 - endilega kikid a nyjar myndir!