... þá var þetta bara fylleríshugmynd. En svo virðist hún verða að veruleika. Ég flýg til Parísar 1. Okt., þá viku á eftir Rúti, og eftir fjóra dag í höfuðborg Frakklands lendum við kumpánarnir í Sýrlandi; hver ævintýrin verða, er fátt hægt að segja um fyrirframm, en hægt verður að fylgjast með öllu þessu á þessari síðu sem fæddist fyrir örfáum dögum.
Koss og kveðja,
Gummi.
Friday, July 27, 2007
Til að byrja með...
Subscribe to:
Comment Feed (RSS)
|