My Eastern Icelandic friend Gummi and I have decided to publish our journey to Asia on this bilingual Blog. Gummi, a man quite fluent in his native tongue, will tell our tales in Icelandic while those more linguistically challenged will have to make do with English. This blog will remain more or less dormant until we have begun our trip, but that will be on October fourth; Damascus. We will do our best to publish frequently in order to satisfy the curiosity of those who care.
Rútur
Friday, July 27, 2007
Orientation before the journey begins!
Til að byrja með...
... þá var þetta bara fylleríshugmynd. En svo virðist hún verða að veruleika. Ég flýg til Parísar 1. Okt., þá viku á eftir Rúti, og eftir fjóra dag í höfuðborg Frakklands lendum við kumpánarnir í Sýrlandi; hver ævintýrin verða, er fátt hægt að segja um fyrirframm, en hægt verður að fylgjast með öllu þessu á þessari síðu sem fæddist fyrir örfáum dögum.
Koss og kveðja,
Gummi.
Subscribe to:
Comment Feed (RSS)